Lofsöngur

Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur, ei meir; eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr.eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr.Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr.Vér kvökum og þökkum í þúsund ár, því þú ert vort einasta skjól.Vér kvökum og þökkum með titrandi tár, því þú tilbjóst vort forlagahjól.Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá.
noicon